Lestrarhestar í BES í fréttunum

Fréttaritari Stöðvar 2 kíkti við hjá okkur í BES á dögunum til að sjá hvað við erum að leggja mikið í lesturinn. Magnús skólastjóri, Hafdís bókavörður og Máni voru flott í tilsvörum! Smelltu á hlekkinn og sjáðu fréttina: 

http://www.visir.is/section/MEDIA99&fileid=VTVFE2C0032-7EEF-4FF8-AD93-C77362942273