Fréttir

Breyting á skólahaldi 7. desember vegna veðurútlits

Skólahaldi BES lýkur kl. 12.00 í dag vegna versnandi veðurútlits. Akstur heim verður kl. 12.00 og munu nemendur borða áður en þau fara heim. Foreldrar eru beðnir um að fylgjast með heimkomu barna sinna. Engin skólavist verður í Stjörnusteinum í dag. Vegna vondrar veðurspár í fyrramálið bið ég forráðamenn að fylgjast með pósti, útvarpi og

Breyting á skólahaldi 7. desember vegna veðurútlits Read More »

Krufning  í vísindavali

Nemendur í vísindavali hafa nú síðastliðnar tvær viku unnið að undirbúningi krufningar með því að þýða ensk hugtök á líffærakerfi yfir á íslensku. Þau hafa skipst á að fletta upp í orðabókum og notað til þess samvinnurýmið í bókastofunni á Eyrarbakka. Föstudaginn 27. nóvember fengu nemendur síðan að kryfja mýs sem voru fengnar frá tilraunastofu

Krufning  í vísindavali Read More »

Leikhópurinn LOPI – næstu sýningar

Leikhópurin Lopi frumsýndi leikritið, Þú ert í blóma lífsins, fíflið þitt á Stokkseyri sunndagskvöldið 22. nóvember. Það eru unglingar Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri sem skipa Leikhópinn Lopa og hafa æfingar staðið yfir undanfarnar vikur undir stjórn leikstjórans Magnúsar J. Magnússonar. 25 unglingar taka þátt í sýningunni og hefst sýningin kl. 20.00. Uppselt er á

Leikhópurinn LOPI – næstu sýningar Read More »

Á degi íslenskrar tungu

Á degi íslenskrar tungu, mánudaginn 16. nóvember, komu nemendur í 1.-6. bekk BES saman í hátíðarsal skólans á Stokkseyri. Eftir að hafa sungið eitt íslenskt þjóðlag, afhentu fulltrúar nemenda skólastjórnendum áskorun um bókakaup fyrir skólasafnið. Fyrr í haust kom upp sú hugmynd að efla lýðræðislega hugsun nemenda og sýna hversu máttug samstaða í verki getur

Á degi íslenskrar tungu Read More »

Davíð Ævarr

Lestrarmenning á unglingastigi

Á unglingastigi Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fer fram mjög öflug vinna í lestrarþjálfun unglinga. Unnið er með þjálfun lestarfærni og lesskilnings með þrennskonar hætti: Lestrarþjálfun Skólinn leggur áherslu á að allir unglingar 7. – 10. bekkja lesi upphátt fyrir stuðningsfulltrúa að minnsta kosti einu sinni í viku. Þar er leshraði og lesskilingur mældur. Skólinn

Lestrarmenning á unglingastigi Read More »