Lesum saman – spjöllum saman

Á dögunum ritaði Helga Þórey Rúnarsdóttir góða grein um mikilvægi lesturs fyrir börn í héraðsfréttablaðið Dagskráin. Hér er hlekkur á þessa góðu grein og hvetjum við til lesturs greinarinnar.

Af hverju sagði úlfurinn Rauðhettu að fara inn í skóginn?