Skólastarf fellur niður föstudaginn 14. febrúar

Kæru foreldrar/forráðamenn.

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi vegna afar slæmrar veðurspár á morgun, föstudaginn 14. febrúar. Ekkert skólastarf verður því við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri á morgun í ljósi þeirra upplýsinga og skólinn lokaður.

 

Stjórnendur