Náttúrufræðileiðangur 6. bekkjar

Við í sjötta bekk fórum í mjög vel heppnaða náttúrufræðigöngu í dag 28.09. Lögðum af stað kl. 9 eftir að hafa borðað graut og komum aftur í hús kl. 11:30.


 

Á leiðinni áttum við að finna ýmsa hluti og taka með okkur í skólann og munum við rannsaka þá á næstu dögum. Í stofunni núna má finna t.d. krabba, síli, kóngulær, flugur, marflær,steina, laufblöð og plöntur.

Nánar um ferðina ásamt myndum