Skemmtilegur öskudagur í BES

Nemendur og starfsmenn Barnaskólans gerðu sér glaðan dag síðastliðinn öskudag. Nemendur yngra stigs slógu köttinn úr tunnunni og svo skiptu nemendu sér á stöðvar og áttu frábæra stund saman.