Skólaakstur fellur niður í morgunsárið

Skólaakstur fellur niður við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri nú í morgunsárið. Staðan verður metin á ný kl. 10:00. Engu að síður verður kennslu haldið uppi, foreldrar/forráðamenn eru beðnir um að meta hvort þeir sendi börn sín til skólans.