Skólaakstur og veður

Veðurspáin fyrir morgundaginn er ekki spennandi. En alltaf ástæða til bjartsýni.
Ef spáin fer eftir mun ekki verða skólaakstur hér við ströndina. Þess vegna biðjum við foreldra og forráðamenn að vera á vaktinni í fyrramálið og fylgjast með heimasíðu, pósti og facebook síðu til að sjá hvort það verður akstur eða ekki. Við ítrekum líka að það er á valdi forráðamanna hvort fært er fyrir börnin í skólann vegna veðurs og færðar.