Bekkjartenglar

 

Bekkjartenglar – skipan og hlutverk.

 

  • Bekkjartenglar eru tveir í hverjum bekk og kosnir af foreldrum í byrjun skólaárs eða tilnefndir í samráði við fyrri bekkjarfulltrúa.
  • Hlutverk þeirra er að stuðla að auknu samstarfi foreldra, kennara og nemanda innan hvers bekkjar.
  • Bekkjartenglar kalla saman foreldra barnanna í bekknum eigi sjaldnar en tvisvar á ári , í fyrra skiptið í upphafi skólaárs, eigi síðar en í lok septembermánaðar.
  • Bekkjartenglar eru tengiliðir foreldra innbyrðis.
  • Bekkjartenglar reyna að virkja sem flesta foreldra í bekkjarstarfinu og skipta verkefnum með foreldrum í upphafi skólaárs, t.d. umsjón bekkjarskemmtana.
  • Bekkjartenglar sjá um að safna gögnum um foreldrastarf hvers vetrar í bekkjarmöppu.
  • Bekkjartenglar eru tengiliðir foreldra við stjórn foreldrafélagsins.

 

Bekkjartenglar veturinn 2017 – 2018

 

Bekkur Tengill Netfang/símanúmer
1. Elín 8454931
1. Drífa  
2. Samantha Sjöfn Stefaníudóttir Samanthahagreen43@gmail.com/7812079
2. Sædís Ósk Harðardóttir saedisoh@simnet.is/8601868
3. Sædís Sif Harðardóttir Sif.hardardottir@gmail.com/7700216
3. Ingibjörg Harpa Heimisdóttir Hheimis92@gmail.com/7747849
4. Fríða Rut Stefánsdóttir Frida.stefansdottir@gmail.com/8495771
4. Sandra Sævarsdóttir jullisandra@internet.is/6979543
5. Íris Rán Símonardóttir irisran@arborg.is/8492575
5. Íris Björk Magnúsdóttir irisbm@simnet.is/7721413
6. Sandra Sævarsdóttir jullisandra@internet.is/6979543
6. Fríða Rut Stefánsdóttir Frida.stefansdottir@gmail.com/8495771
7. Ósk Pálsdóttir oskpal@gmail.com/8212540
7. Kolbrún Hulda Tryggvadóttir kolbrunhulda@gmail.com/8947909
8. Ágústa Oddsdóttir Laugarnesvegur37@gmail.com/7766704
8. Dorothee Katrín Lubecki dorolu@snerpa.is/7711307
9. Magnús Másson   maggimas@gmail.com
9. Jóhanna Magnúsdóttir   jokamagg@simnet.is
10. Sesselja Jóna Ólafsdóttir jonaola@mi.is/6631626
10. Linda Ásdísardóttir linda@eyrarbakki.is/8200620