Frá Róm til Þingvalla í 5. bekk

Nemendur í 5. bekk hafa verið að vinna í verkefni í samfélagsfræði sem heitir Frá Róm til Þingvalla. Kennsluefnið snýr að  sögu fornaldar, einkum Rómaveldi og upphaf kristni, hins vegar á fyrstu aldir Íslandsbyggðar, frá landnámi og fram yfir kristnitöku. Einnig greinir frá Norðurlöndum allt frá steinöld og Vestur-Evrópu frá þjóðflutningum til víkingaaldar. Nemendur gerðu mögnuðum verkfræðiafrekum Rómverja hátt undir höfði með því að gera líkön að byggingu, vatnsveitum og fleira.

 

20161122_132833 20161122_132643 20161122_133038