Bókasafn

Skólabókasafn

Barnaskólans á Eyrarbakka

og Stokkseyri

 

Skólasafnið á Eyrarbakka er opið mánudaga og miðvikurdag 

kl. 8:20 til 13:20

Skólasafnið á Stokkseyri er opið þriðjudaga og fimmtudaga

kl. 8:20 til 13:20

Skólabókasöfnin eru tvö, annað á Eyrarbakka, hitt á Stokkseyri og er það jafnframt almenningssafn. Á Eyrarbakka er safnið staðsett út í Norðurkoti sem er útistofa á skólalóðinni, aðstaða þar er mjög góð, mun rýmra en áður var. Safnið á Stokkseyri er í Gimli, gamla félagsheimili Stokkseyringa, mjög góð aðstaða og nóg pláss fyrir 10 til 15 manna hópa. Í söfnunum eru bækur af ýmsu tagi, bæði skáldsögur og fræðirit. Eyrarbakkasafnið er með skráð um 4.608 eintök inn á http://www.gegnir.is/ og á Stokkseyri eru skráð eintök um 9.064.  Tengingu við gegnir.is er að mestu lokið á báðum söfnum. Lánstími er 4 vikur í senn og hámark 3 til 5 bækur í einu. Safnvörður er Hafdís Sigurjónsdóttir.

Bókalistar

Léttlestrarbækur

Framhaldssögur

Myndbandalistar

Myndbönd

Skólabókasafn Eyrarbakka 480-3215  Skólabókasafn Stokkseyrar  483-1261    Tölvupóstur