Samstarf leik – og grunnskóla

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri á gott samstarf við leikskólana Brimver og Æskukot. Á meðfylgjandi skjali má sjá með hvaða hætti samstarfið er.

Samstarf Æskukots Brimvers og Barnaskólans