Veðurfar og klæðnaður

Nú hefur veðrið verið með ýmsum hætti síðustu daga og vikur. Þess vegna skiptir máli að nemendur komi í skólann í fötum sem þeir geta verið úti í. Meginreglan er að nemendur fari út í þeim hléum sem eru á vinnutíma þeirra í skólanum. 

En þó  nemendur eigi að koma í viðeigandi fatnaði í skólans er ekki ætlunin að þeir skilji hann eftri í skólanum. Mikið magn af fatnaði er í geymslum skólans ásmt íþróttafötum af ýmsu tagi. Eru foreldra og forráðmenn beðnir um að koma í skólann og vitja eignanna. Miklu máli skiptir að merkja fötin og annað sem nemendur koma með í skólann.

Kv. Starfsmenn BES